Gítarskólinn

Gítarskólinn býður upp á 3608 blaðsíður af gítarnótum eftir 102 mismunandi höfunda.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum. Einnig er hægt að hlusta á tónlistina á Spotify.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

Þær nótur sem eru til sölu er hægt að fá á eftirfarandi stöðum:

Eftirfarandi eru nýjustu verkin okkar:

Afmæli:

  • F. Tarrega. Francisco de Asís Tárrega y Eixea was a Spanish composer and classical guitarist of the late Romantic period. He is known for such pieces as Capricho Árabe and Recuerdos de la Alhambra. Born 1852-11-21 (173 years ago) in Villarreal, Castellón, Spain. Died 1909-12-15 in Barcelona, Spain (aged 57).

F. Tarrega

7 preludes for guitar

Revised and fingered by Eythor Thorlaksson.