Gítarskólinn

Gítarskólinn býður yfir 3300 blaðsíður af gítarnótum eftir Eyþór Þorláksson.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

The Guitar School

Examinations

Graded examinations can be performed from the material available on the Guitar School pages, as well as from any other material available to the guitar student. The pupil or the teacher should choose the works. The specimen examples here shown are from the Guitar School pages and should be regarded as guides to the guitar student and teacher. Works can be replaced with other material of similar grade and difficulty.
Blaðsíður: 2 • Bætt við: 2001-11-21