Gítarskólinn

Gítarskólinn býður upp á 3524 blaðsíður af gítarnótum eftir 85 mismunandi höfunda.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

Þær nótur sem eru til sölu er hægt að fá á eftirfarandi stöðum:

Eftirfarandi eru nýjustu verkin okkar:

Johann Mattheson

Guitar trio

Arrangement for 3 guitars by Eythor Thorlaksson. Score and parts. Johann Mattheson (1681-1764), contemporary of Bach, Händel and Telemann, not only composed operas, oratorios and cantatas but also instrumental music. This guitar trio is re-written from a sonata for three flutes. Mattheson composed 8 sonatas for 3 flutes and this is one of the later ones.
Blaðsíður: 30