Gítarskólinn

Gítarskólinn býður upp á 3595 blaðsíður af gítarnótum eftir 98 mismunandi höfunda.

Á þessum vef finnur þú kennslubækur, safnhefti, stúdíur, einleiksverk, dúetta, tríó og kvartetta á PDF formi.

Kíktu á kennslufræðina eða höfundana okkar til að byrja að læra á klassíska gítarinn. Hljóð og myndskeið er að finna með sumum nótunum. Einnig er hægt að hlusta á tónlistina á Spotify.

Gítarskólinn er meðlimur í Sambandi íslenskra tónbókaútgefenda SÍTÓN.

Þær nótur sem eru til sölu er hægt að fá á eftirfarandi stöðum:

Eftirfarandi eru nýjustu verkin okkar:

Afmæli:

  • Gabriel Fauré. Gabriel Urbain Fauré was a French composer, organist, pianist and teacher. He was one of the foremost French composers of his generation, and his musical style influenced many 20th-century composers. Born 1845-05-12 (180 years ago) in Pamiers, France. Died 1924-11-04 in Paris, France (aged 79).
  • J. Valverde. Joaquín "Quinito" Valverde Sanjuán was a Spanish composer of zarzuelas. He was the son of Joaquín Valverde Durán, also a zarzuela composer, and was usually called Quinito Valverde to distinguish him from his father. Now he is perhaps best known for a short song called "Clavelitos" (Little Carnations), which has been recorded by many sopranos. Born 1875-01-02 (150 years ago) in Madrid, Spain. Died 1918-11-04 in Mexico City, Mexico (aged 43).

Gabriel Fauré

Pavane

Arrangement for 4 guitars by Sveinn Eythorsson. Score and parts.