Eyþór Þorláksson

Æviágrip

Eyþór Þorláksson (1930-2018) byrjaði ungur að leika á hljóðfæri. Frá 1946 til 1992 lék Eyþór í ýmsum íslenskum og erlendum danshljómsveitum. Á árunum 1950 - 1952 stundaði hann nám í gítarleik í Englandi, Danmörku og Svíþjóð og árið 1953 í Madríd hjá Daniel Fortea og Quintin Esquembre. Á árunum 1954 - 1957 lærði hann hljómfræði og kontrapunkt hjá Dr. Urbancic og 1958 - 1961 var hann við framhaldsnám í gítarleik hjá Garciano Tarragó í Barcelona. Síðan hefur hann verið aðal gítarkennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og hefur útsett og skrifað mikið kennsluefni, útsetningar og verk fyrir gítarinn.


og Eyþór Þorláksson

Graciano Tarragó og Eyþór Þorláksson

Eyþór Þorláksson

Eyþór Þorláksson í San't Feliu de Guixols

Eyþór Þorláksson

Eyþór Þorláksson